Hljómsveitirnar í Músíktilraunum 2016!!

Þetta eru þær hljómsveitir sem stíga munu á stokk á Músíktilraunum!

BadNews
JR
MurMur
Kuldi
Simultaneous Sounds
Miss Anthea
Kæsingur
PRINCE FINITE
Náttsól
Hórmónar
Helgi Jónsson
Amber
RuGl
Divine Mellow
Sæbrá
Mountain Dew-fíklarnir
Gluggaveður
Hanna Sólbjört
KYN
Logn
Davíð Rist
Stofa 4
Yolo Swaggins And The Fellatio Of The Bling
Körrent
Arcade Monster
Vídalín
Aðalsmenn
Prime Cake
Svavar Elliði
Wayward
Crimson
Oddur Örn
Vertigo
Kristín Waage
KrisH
John Doe
Spünk
Liam Finze
Aaru
Tindr x Bobz n Gvarz
Deffice
Gasoline spills
Canis
m e g e n
Stígur
Steinunn
Magnús Jóhann
Broskall
Kyrrð

Við hlökkum mikið til að fá þau á svið!
En þangað til er hægt að una sér við
að hlusta á soundcloud-ið!

https://soundcloud.com/musiktilraunir/sets/m-s-ktilraunir-2016

Skráningu lokið í Músíktilraunir 2016!

Það gleður okkur að tilkynna að yfir 50 hljómsveitir skráðu sig og nú erum við á fullu að vinna úr umsóknunum. Allt stefnir í hörkuspennandi Músíktilraunir í ár!

PS Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Pages

Subscribe to Músíktilraunir 2016 RSS