Þriðja undankvöld Músíktilrauna nálgast óðfluga!

Við viljum minna á þriðja undankvöldið í kvöld í Hörpu, þar koma fram sveitirnar: Amber, BadNews, Canis, Davíð Rist, Kuldi, Kæsingur, Magnús Jóhann, Miss Anthea, Mountain Dew-fíklarnir, Oddur Örn, Stígur og Tindr x Bobz n Gvarz. Byrjar á slaginu 19:30, 1500 kall inn og gleðin allsráðandi!! Meðfylgjandi er ljósmynd af Wayward. Ljósmyndari var Brynjar Gunnarsson.

4. undankvöld Músíktilrauna 2016

Pages

Subscribe to Músíktilraunir 2016 RSS