Síða

Verðlaun Músíktilrauna 2016

Verðlaunin á Músíktilraunum 2016 eru ekki af verri endanum. Hljóðfæraverslanir, upptökuver og fyrirtæki tengd tónlistariðnaðinum sýna mikinn velvilja og gefa vegleg verðlaun og þökkum við þeim innilega fyrir veittan stuðning. Án þeirra væru Músíktilraunir ekki sá hornsteinn í íslensku tónlistarlífi sem þær eru í dag.

Veitt eru verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti, hljóðfæraleikara og söngvara tilraunanna, viðurkenning fyrir íslenska frumsamda textagerð og hljómsveit fólksins verður valin af áhorfendum í símakosningu. Einnig eru veitt verðlaun fyrir Rafheila Músíktilrauna, sem eru fyrir færasta raftónlistamanninn. Áður var gefið fyrir hljómborðsleikara/forritara.

          

 

Verðlaun 2016 eru sem hér segir:

 (birt með fyrirvara)

1. sæti

  • 20 hljóðverstímar í hljóðverinu Sundlauginni, ásamt hljóðmanni.
  • Gjafabréf frá Icelandair, þar sem verður flogið til Evrópu og spilað og tekið þátt í verkefni á vegum Stage Europe Network sem Hitt Húsið er aðili að.
  • Spila á Iceland Airwaves hátíðinni.
  • 30 þúsund króna inneign frá vinyll.is
  • 20 þúsund króna úttekt frá 12 Tónum.
  • Styrkur úr Minningarsjóði Péturs Kristjánssonar.

2. sæti

3. sæti

Hljómsveit fólksins

Gítarleikari Músíktilrauna

Bassaleikari Músíktilrauna

Hljómborðsleikari Músíktilrauna

Rafheili Músíktilrauna

Trommuleikari Músíktilrauna

Söngvari Músíktilrauna

Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku