Hljómsveit

Vídalín

Sveitarfélag: Hafnarfjörður

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Jóhannes Bjarki Bjarkason 20 rafbassi
Ingibjörg Helga Steingrímsdóttir 20 hljómborð
Kristófer Kristinsson 21 rafmagnsgítar
Guðmundur Orri Pálsson 21 trommur

Um bandið:  

Hljómsveitin Vídalín samanstendur af fjórum stúdentum sem allir hafa það sameiginlegt að finnast gaman að spila. Grunnurinn að hljómsveitinni var lagður í uppsetningu söngleiksins Leg sem sýndur var af Frúardegi Menntaskólans í Reykjavík haustið 2014. Áhrifavaldar hljómsveitarinnar koma úr mörgum áttum en er lögð áhersla á vandaða, íslenska textasmíð. Gítarleikari og trommuleikari Vídalíns eru úr Hafnarfirðinum þar sem hljómsveitin æfir en hljómborðsleikarinn kemur úr vesturbæ Kópavogs og bassaleikarinn úr Grafarvogi Reykjavíkur.

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 5. apríl