
Sveitarfélag: Vesturbær Reykjavíkur og Patró
Á vefnum: https://soundcloud.com/meistari
Nafn | aldur | hljóðfæri |
Tindur Sigurðsson | 18 | orð og flæði |
Ingvar Sigurðsson | ?? | tölva |
Bergur Einar Dagbjartsson | ?? | midi-hljómborð |
Um bandið:
Tindr (borið fram tindur) leikur sér með málið eins og köttur með hnykil og notar það í flæði sem minnir á Golfstrauminn (því það kemur með hitann). Hann vinnur yfirleitt með félaga sínum og samstarfsmanni Lil big Thug sem er meðlimur í Bobz n Gvarz og stunda þeir mikla tilraunastarfsemi með tónlist, þó aðallega mismunandi týpur af rapptónlistartýpum. Sköpun tónlistar þeirra gengur út á að teygja mörk íslenskrar tónlistar og sýna fram á hvað er raunverulega hægt með nokkrum orðum og takti.
Spilar á:
- 3. kvöld - 4. apríl