Hljómsveit

Svavar Elliði

Svavar Elliði

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: https://soundcloud.com/svavar-ellidi

Nafn aldur hljóðfæri
Svavar Elliði Svavarsson 25 píanó og söngur

Um bandið:  

Er úr Reykjavík, hef alltaf haft mikinn áhuga á tónlist og byrjaði að fikta við tónlist þegar ég var 10 ára. Eftir það var ekki snúið við. Finnst ofsalega gaman að flytja tónlist fyrir fólk.

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 2. apríl