Hljómsveit

Stofa 4

Stofa 4

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Steinn Þorkelsson 16 gítar og bassi
Kári Egilsson 14 píanó og syntheziser
Hávar Þorbjörnsson 16 trommur og slagverk

Um bandið:  

Stofa 4 er tríó skipað þremur ungum Reykvíkingum, þeim Kára Egilsyni, Steini Þorkelssyni og Hávari Þorbjörnssyni. Þeir kynntust í Tónskóla Doremi og hafa meðal annars tekið þátt í Nótunni, uppskeruhátíð Tónlistarskólanna. Þeir félagar semja og útsetja tónlist sína sjálfir, og má þar heyra áhrif frá jazz, progg, metal og klassík. Hljóðfæraskipan er 8 strengja gítar, píanó/hljómborð og trommur/slagverk.

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 3. apríl