Hljómsveit

Steinunn

Steinunn

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: https://soundcloud.com/steinunnthorsteins

Nafn aldur hljóðfæri
Steinunn Þorsteinsdóttir 19 söngur og hljómborð
Magnús Jóhann Ragnarsson 19 hljómborð
Bergur Einar Dagbjartsson 19 trommur

Um bandið:  

Við erum þrír tónlistarmenn um tvítugt frá Reykjavík sem hafa brennandi áhuga á raftónlist hvort sem það kemur að því að semja, flytja eða hlusta á raftónlist frá öðrum.

 

Með þessum sameiginlega áhuga byrjuðum við að æfa og semja okkar eigin raftónlist og fannst okkur því tilvalið að koma henni á framfæri hér.

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 3. apríl