
Sveitarfélag: Reykjavík
Á vefnum: Nei
Nafn | aldur | hljóðfæri |
Óttar Ingi Þorbergsson | 21 | trommur |
Þorsteinn Freyr Fjölnisson | 22 | bassi |
Andrés Hjörvar Sigurðsson | 22 | gítar og söngur |
Um bandið:
Spünk var stofnuð í Reykjavík föstudaginn 13. Janúar þegar 3 skítugir, ungir drengir með óstjórnalega sköpunarþörf og innbygða reiði hittust í bíó. Hljómsveitin varð til í hléi. Tónlistinni er drulluskítugt en grípandi bílskúrarokk. Drengirnir hata allt, lifa hratt og munu deyja ungir svo þú skalt alls ekki missa af Spünk!
Spilar á:
- 1. kvöld - 2. apríl
- Úrslitakvöld - 9. apríl