Hljómsveit

RuGl

RuGl

Sveitarfélag: Reykjavík / Vesturbær

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Ragnheiður María Benediktsdóttir 14 hljómborð
Guðlaug Fríða Helgadóttir Folkmann 14 gítar

Um bandið:  

Við erum tvær vinkonur á fimmtánda ári í Vesturbænum og höfum spilað saman síðustu tvö ár en komum fyrst fram opinberlega í febrúar 2016 í söngkeppninni Rófunni í Hagaskóla þar sem við lentum í öðru sæti. Við höfum báðar samið lög í nokkur ár og erum báðar í hljóðfæranámi. Nafnið á hljómsveitinni er blanda úr fornöfnum okkar ;) Lögin okkar hafa orðið til niðrí kjallara þar sem við spilum, spjöllum og syngjum og kabúmm; lag verður til (við biðjumst afsökunar á hávaðanum kæru nágrannar).

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 3. apríl
  • Úrslitakvöld - 9. apríl