
Sveitarfélag: Reykjavík
Á vefnum: https://soundcloud.com/primecake
Nafn | aldur | hljóðfæri |
Reynir Snær Magnússon | 22 | rafgítar |
Snorri Örn Arnarson | 21 | rafbassi |
Magnús Jóhann Ragnarsson | 19 | Rhodes, Hammond, hljómborð og synthar |
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir | 19 | trommur |
Um bandið:
Prime Cake var upphaflega sett saman sem funk kvartet af þeim Reyni Snæ, Snorra Erni og Svanhildi Lóu. Magnús Jóhann bættist svo við sveitina og urðu stefnubreytingar eftir það. Hljómsveitin leggur nú mikin metnað í að búa til tónlist í fusion stíl, þar sem að hinum ýmsu tónlistarstefnum er blandað saman. Lögin eru að hluta til útsett en með stórt rými fyrir spuna og einkennast flest af miklu “groove-i” og grípandi stefjum. Allir meðlimir eru búsettir á höfuðborgasvæðinu.
Spilar á:
- 2. kvöld - 3. apríl