Hljómsveit

Oddur Örn

Oddur Örn

Sveitarfélag: Kópavogur

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Oddur Örn 17 píanó

Um bandið:  

Oddur Örn er 17 ára piltur úr Kópavogi sem hefur spilað á píanó síðan hann var átta ára gutti í Kársnesskóla í barnakór hjá Þórunni Björnsdóttur. Hann byrjaði að spila með hljómsveitinni Fjöltengi árið 2013 og þar með byrjaði hans ferill sem tónlistarmaður. Eftir að hafa verið í tvö ár með Fjöltengi og komist í úrslit Músíktilrauna 2015 byrjaði hann að semja sín eigin lög eftir að hafa aðallega spilað pönktónlist í tvö ár. Hann semur öll sín lög á píanó og syngur og spilar undir.

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 4. apríl