Hljómsveit

MurMur

Sveitarfélag: Egilsstaðir

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/Hljomsveitinmurmur

Nafn aldur hljóðfæri
Ívar Andri Bjarnason 17 gítar og söngur
Bergsveinn Ás Hafliðason 16 trommur
Daði Þór Jóhannsson 15 bassi

 

Um bandið:  

Við erum MurMur, hljómsveitarmeðlimir koma allir að austan. Ívar Andri gítar og söngur frá Egilsstöðum, Bergsveinn Ás trommari frá Fossárdal Berufirði og Daði Þór Bassi frá Reyðarfirði. Við spilum 70‘s skotið blús rokk

 

Við finnum fyrir því að vera svona dreifðir. Það krefst mikils skipulags vegna æfinga. Svo erum við allir í ýmsum íþróttum. Okkur finnst vera kominn tími á Austurlandið í músiktilraunum. Við vonum að margir að austan fylgi svo í kjölfarið.

 

Undirbúningur undir svona ævintýri felst aðallega í því að koma sem mest fram og spila sem mest við viljum vera eins og vel smurð díesel vél.

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 2. apríl