
Sveitarfélag: Kópavogur
Á vefnum: Nei
Nafn | aldur | hljóðfæri |
Oddur Örn Ólafsson | 17 | trommur |
Róbert Dagur Gunnarsson | 19 | söngur |
Máni Emeric Primel | 18 | gítar |
Kristinn Örn Sigurðsson | 16 | gítar |
Þorgeir Björnsson | 19 | bassi |
Um bandið:
Hljómsveitin Mountain Dew-fíklarnir samanstendur af nokkrum reiðum ungmennum sem eiga það sameiginlegt að hafa ýmislegt að segja og hafa áhuga á stjórnmálum. Hljómsveitarmeðlimir eru allir háðir þeim merka drykk Mountain Dew og eru þekktir fyrir það að stunda langa og stranga COD-Allnightera sem virðast aldrei enda. Hljómsveitin hefur hertekið tónmenntastofu í grunnskóla nokkrum öllum til ama og eru auk þess ekkert sérstaklega vinsælir í fermingarveislum. Áhrifavaldar eru Oasis, Ingó Veðurguð og Seinfeld.
Spilar á:
- 3. kvöld - 4. apríl