Hljómsveit

Miss Anthea

Miss Anthea

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/Miss-Anthea-1255742431109497/?fref=ts

Nafn aldur hljóðfæri
Ragnhildur Veigarsdóttir 21 keytar
Sylvía Spilliaert 22 rafbassi og selló
Ása Margrét Bjartmarz 21 söngur
Aldís Bergsveinsdóttir 20 fiðla
Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir 24 MPD og micro korg

Um bandið:  

Við erum flest allar í tónlistardeild Listaháskóla Íslands og byrjuðum að semja saman fyrir keppnina. Hljómsveitin var stofnuð í Reykjavík en við komum úr ólíkum áttum og kynntumst ekki fyrr en við byrjuðum í Listaháskólanum. Við erum 21-25 ára gamlar.

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 4. apríl
  • Úrslitakvöld - 9. apríl