
Sveitarfélag: Reykjavík
Á vefnum: https://www.facebook.com/Miss-Anthea-1255742431109497/?fref=ts
Nafn | aldur | hljóðfæri |
Ragnhildur Veigarsdóttir | 21 | keytar |
Sylvía Spilliaert | 22 | rafbassi og selló |
Ása Margrét Bjartmarz | 21 | söngur |
Aldís Bergsveinsdóttir | 20 | fiðla |
Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir | 24 | MPD og micro korg |
Um bandið:
Við erum flest allar í tónlistardeild Listaháskóla Íslands og byrjuðum að semja saman fyrir keppnina. Hljómsveitin var stofnuð í Reykjavík en við komum úr ólíkum áttum og kynntumst ekki fyrr en við byrjuðum í Listaháskólanum. Við erum 21-25 ára gamlar.
Spilar á:
- 3. kvöld - 4. apríl
- Úrslitakvöld - 9. apríl