Hljómsveit

Magnús Jóhann

Magnús Jóhann

Sveitarfélag: Reykjavík / Árbær

 

Á vefnum: http://twitter.com/gnusiwhite

Nafn aldur hljóðfæri
Magnús Jóhann Ragnarsson 19 Píanó, Rhodes og hljóðgervlar

Um bandið:  

Magnús heiti ég og elska af öllu mínu hjarta að spila á hljómborð. Ég hef verið að spila í hinum og þessum verkefnum út um allan bæ en fór nýlega að semja allskonar tónverk fyrir margvísleg hljómborð og hljóðgervla.

 

Áhuginn á tónsmíðum kviknaði þegar ég fór að semja fyrir stuttmyndir svo datt mér í hug að semja eitthvað sniðugt sem ég gæti flutt sjálfur á hljómborðin mín. Þar sem ég hef sankað að mér ýmsum hljómborðum þótti mér upplagt að nýta þau í eitthvað sniðugt.

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 4. apríl
  • Úrslitakvöld - 9. apríl