Hljómsveit

m e g e n

m e g e n

Sveitarfélög: Borgarnes og Reykjavík

 

Á vefnum: https://soundcloud.com/magginoi

Nafn aldur hljóðfæri
Magnús Nói Hákonarson 18 söngur
Ingvar Sigurðsson 18 hljóðgervlar og trommuheili
Róbert Orri Leifsson 19 hljóðgervlar og trommuheili

Um bandið:  

Hljómsveitin m e g e n samanstendur af þrem aðilum, Magnúsi Nóa, Ingvari og Róbert Orra. Þeir hafa gert tónlist í eitt ár en þetta project varð til fyrir mánuði. Þeir semja í litlu "stúdíói" heima hjá Ingvari.

 

Magnús Nói er úr Borgarnesinu en flutti svo til Reykjavíkur, Ingvar er fæddur og uppalinn miðbæjar-rotta og Róbert Orri er Patreksfirðingur.

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 3. apríl