Hljómsveit

Logn

Logn

Sveitarfélag: Fellabær

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Øystein Magnús Gjerde 24 gítar og söngur
Sunniva Lind Gjerde 21 hljómborð og söngur

Um bandið:  

Hljómsveitarmeðlimir Logn, Sunniva og Øystein, eru systkin frá Fellabæ í Fljótsdal. Þau hafa bæði verið í tónlist frá þvi að þau voru lítil en hafa lítið spilað saman áður og ákváðu fyrir stuttu að stofna saman hljómsveitina Logn. Øystein spilar á gítar og syngur og Sunniva spilar á hljómborð og syngur.

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 2. apríl