Hljómsveit

Kyrrð

Kyrrð

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: https://www.youtube.com/channel/UCqqjkNJmwBLLWPl05MA6jFw

Nafn aldur hljóðfæri
Ása Ólafsdóttir 15 bassi og bakrödd
Hrafnhildur Ósk Sigurðarsdóttir 15 trommur
Kristín Sesselja Einarsdóttir 15 söngur og gítar
Chinyere Elínborg Uzo 14 þverflauta

Um bandið:  

Hljómsveitin var stofnuð á námskeiðinu Stelpur rokka! og samanstendur af fjórum stelpum á aldrinum 15-16 ára. Tónlistarstíllinn okkar er róleg folk tónlist með nútíma blæ og textarnir eru á íslensku. Okkur langaði að taka þátt í Músíktilraunum til að koma tónlistinni okkar á framfæri. Markmið okkar er að hvetja ungt fólk til að semja tónlist. 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 5. apríl