Hljómsveit

KYN

KYN

Sveitarfélög: Kópavogur, Reykjavík og Akureyri

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Bjarki Steinn Aðalsteinsson 24 trommur
Daði Rúnarsson 23 rafgítar
Sveinn Óskar Karlsson 25 söngur og kassagítar
Tómas Leó Halldórsson 25 rafbassi

Um bandið:  

Hljómsveitin KYN hefur starfað saman í u.þ.b. eitt og hálft ár. Meðlimir koma frá Kópavogi, Reykjavík og Akureyri. Sveitin sækir innblástur sinn í rokkið og sækja innblástur hvaðan af í tónlist frá Muse og Porcupine Tree svo eitthvað sé nefnt. Drengirnir í KYN eru metnaðarfullir og vilja komast langt með sína tónlist og eru Músíktilraunir vonandi góður stökkpallur til að koma henni á framfæri.

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 5. apríl