Hljómsveit

Kristín Waage

Kristín Waage

Sveitarfélag: Reykjavík / Grafarholt

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/kristinsmusic/?fref=ts

Nafn aldur hljóðfæri
Kristín Hrönn Jónsdóttir 24 kassagítar, rafmagmsgítar og söngur
Matthías Pétursson 24 hljómborð og Korg
Guðjón Jósef Baldursson 22 trommur, raftrommur, hristur og málmgjöll
Ari Frank Inguson 25 rafmagnsgítar og bakrödd
Snorri Skúlason 21 bassi

Um bandið:  

Kristín Waage er tónlistarkona sem hefur samið tónlist frá 8 ára aldri. Lögin hennar myndu lýsast best sem einhverskonar poppað groove, en getur verið allt frá smá reggie ívafi og í poppað blues/rokk. 

Hún fékk hljómsveit á bakvið sig núna fyrir ári síðan og stefnir nú loksins í plötu á þessu ári. 

 

Hún útskrifaðist fyrir 3 árum úr hljóðtækni skóla í Bandaríkjunum og vinnur núna sem hljóðtæknir. En draumurinn er og verður alltaf tónlistin. 

 

Að skapa eitthvað nýtt frá grunni er bara svo gífurlega heillandi.

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 3. apríl