Hljómsveit

Körrent

Körrent

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/korrent/

Nafn aldur hljóðfæri
Gunnar Sigfús Björnsson 24 rafbassi
Reynir Snær Magnússon 22 rafgítar
Gyða Margrét Kristjánsdóttir 19 söngur og hljómborð
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir 19 trommur

Um bandið:  

Körrent er hljómsveit sem var stofnuð utan um frumsamið efni Gyðu Margrétar í lok september 2015. Gunnar Sigfús, Reynir Snær og Svanhildur Lóa aðstoðuðu við að útsetja lögin og leið ekki langur tími þar til það mátti heyra að efnið væri eitthvað sem vert væri að deila með fleirum. Best er að lýsa lögunum sem einhverskonar "mainstream" rokki með mikilli stemmningu og fljóta grípandi laglínur yfir sem sungnar eru á ensku. Allir meðlimir eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu.

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 3. apríl
  • Úrslitakvöld - 9. apríl