Hljómsveit

Kæsingur

Kæsingur

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
María Lóa Ævarsdóttir 16 söngur og hljómborð
Eyþór Alexander Hildarson ?? trommur
Signý Mist Júlíusdóttir ?? söngur og gítar
Bjarki Björnsson ?? gítar

Um bandið:  

Kæsingur er fjögurra manna hljómsveit sem samanstendur af krökkum úr Árbænum og Grafarvogi á aldrinum 14-16.

 

Hljómsveitin hefur starfað í u.þ.b. ár og hafa margir hljómsveitarmeðlimir komið og farið, en þessir eru komnir til að vera. 

 

Skemmtanagildi og sameiginlegur tónlistasmekkur er það sem sameinar Kæsing.

 

Meðlimir eru Mæló, Signý Mist, Bjarki.B. og Eyþór Alexander.

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 4. apríl