Hljómsveit

JR

JR

Sveitarfélög: Mosfellsbær og Reykjavík

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Andri Viðar Haraldsson 23 gítar
Þórir Hólm Jónsson 22 trommur og söngur
Óskar Þór Guðjónsson 22 bassi
Erla Ösp Hafþórsdóttir 21 bakraddir
Margeir Alex Haraldsson 22 saxófónn

 

Um bandið:  

JR varð til í kringum samstarf Andra og Þóris. Andri og Þórir Fengu síðan vini sína til sín til þess að setja lögin í stærri búning. Við flöskuðum á umsókninni þannig að upptökurnar eru ekki af fullkláruðum lögum.

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 5. apríl