Hljómsveit

John Doe

John Doe

Sveitarfélag: Akranes

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/JohnDoeIceland/

Nafn aldur hljóðfæri
Sævar Snorrason 20 gítar og söngur
Arnar Freyr Sævarsson 20 gítar
Höskuldur Heiðar Höskuldsson 22 bassi og bakraddir
Guðjón Jósef Baldursson 22 trommur

Um bandið:  

John Doe er íslensk rokkhljómsveit sem samanstendur af fjórum ljúfum drengjum, flestir búsettir á Akranesi. Bandið hefur starfað síðan veturinn 2013, en í október 2015 urðu mannabreytingar og í hljómsveitina gengu nýr bassaleikari og trommari. Rokkið sem hljómsveitin spilar dregur innblástur frá almennu blues og desert rokki sem Geiri hefur gaman af.

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 2. apríl