Hljómsveit

Hórmónar

Hórmónar

Sveitarfélag: Garðabær

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Urður Bergsdóttir 21 bassi og söngur
Örn Gauti Jóhannsson 21 trommur
Brynhildur Karlsdóttir 21 söngur
Katrín Guðbjartsdóttir 21 gítar
Hjalti Torfason 2 saxófónn

Um bandið:  

Hórmónar er hljómsveit sem samanstendur af 5 vinum. Við höfum öll áhuga á list og vildum víkka sjóndeildarhring okkar með því að stíga út fyrir þægindarammann og spila á hljóðfæri sem við erum ekki vön að spila eða eru ekki okkar grunnhljóðfæri. Við höfum mikinn áhuga á því sem við erum að gera og höfum gríðarlega gaman að allri list.

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 5. apríl
  • Úrslitakvöld - 9. apríl