Hljómsveit

Hanna Sólbjört

Hanna Sólbjört

Sveitarfélag: Hafnarfjörður

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Hanna Sólbjört Ólafsdóttir 19 gítar og söngur

Um bandið:  

Ég er 19 ára gömul og stunda nám við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og er á listabraut.

 

Ég hef alltaf haft gaman að tónlist og lærði meðal annars á saxófón í nokkur ár. Þegar ég var 14 ára byrjaði ég að læra á gítar og fór að syngja og semja mína eigin tónlist. 

 

Ég er núna loksins tilbúin að koma fram og finnst Músiktilraunir frábært tækifæri til þess að koma minni tónlist á framfæri.

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 5. apríl