Hljómsveit

Gluggaveður

Gluggaveður

Sveitarfélag: Álftanes

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Gabríel Einarsson 16 trommur
Ella Halldórsdóttir 15 bassi
Salka Ármannsdóttir 15 söngur
Matthías Helgi Sigurðarson 16 gítarUm bandið:  

Hljómsveitin Gluggaveður var stofnuð 18.febrúar 2014 í Elítunni, félagsmiðstöð Álftaness. Allir meðlimir hafa þekkst síðan þeir voru á leikskóla. Þau sameinast svo í tónlistarklúbbi Elítunnar og þá var ekki aftur snúið. Hljómsveitin hefur haft nokkur nöfn í gegnum tíðina og ber í dag heitið Gluggaveður.

 

Gluggaveður hefur eingöngu komið fram á skemmtunum á vegum félagsmiðstöðvarinnar og ákváðu að taka þátt í Músíktilraunum og stíga þar með út úr þægindarammanum.

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 2. apríl