
Sveitarfélag: Reykjavík
Á vefnum: https://www.facebook.com/Deffice1/
Nafn | aldur | hljóðfæri |
Greipur Garðarsson | 21 | gítar og söngur |
Halldór Pétur Gunnarsson | 24 | gítar |
Patrekur Einar Jónsson Sæmundsen | 21 | trommur |
Sigursteinn Pálsson Enos | 22 | bassi og bakraddir |
Snorri Haraldur Hjálmarsson | 21 | textahöfundur |
Um bandið:
Galdramaðurinn Henry hafði verið búinn að leita í langan tíma að söngvara til að fleygja röddinni ofan í eyru áhorfenda músíktilrauna. Einn daginn fann hann Söngvarann Greip son Foofighters en galdramaðurinn vissi að hann gæti ekki gert þetta einn. Hann vissi að hann þurfti að sameina tegundir tónlistamanna. Eftir mikil rifrildi á stórum fundi í kópavoginum steig Greipur fram og sagði "Ég skal bera röddina til Músíktilrauna. En ég get ekki gert það einn". Gítarleikarinn Halli sonur ACDC steig þá framm og sagði "Þú hefur Gítarinn minn". Bassaleikarinn Siggi steig einnig fram "Og bassann minn". Síðan steig Trommuleikarinn Patti sonur Jóns "Og kjuðana mína". "Og pennann minn" sagði Snorri Dotaleikari "Og stafinn minn" Svaraði Henry. Nú í dag eru þeir sameinaðir undir nafninu Deffice til að fleygja röddinni í brennandi eyru áhorfenda Músíktilrauna.
Deffice er rokk hljómsveit sem byrjaði sem bílskúrs chill nokkra félaga en steig sín fyrstu skref inn í heim tónlistarinnar fyrir 2-3 árum.
Spilar á:
- 4. kvöld - 5. apríl