Hljómsveit

Crimson

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: Nei

Nafn aldur hljóðfæri
Lukas Stateczny 25 hljómborð
Rebekka Sif Stefánsdóttir 23 söngur
Samúel Örn Böðvarsson 23 bassi
Daniel Alexander Cathcart Jones 25 hljómborð
Hjalti Þór Kristjánsson ?? trommur
Benedikt Sölvi Sveinbjörnsson 20 rafgítar

Um bandið:  

Hljómsveitin var stofnuð nýlega og fóru tilraunir í gang. Við vildum gera eitthvað sem væri ekki endilega í neinu sérstöku "genre", heldur leyfa tilraunastarfsemi að leiða okkur áfram og urðu lögin að einni samfleytri sögu. Við búum öll á höfuðborgarsvæðinu.

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 5. apríl