Hljómsveit

Canis

Canis

Sveitarfélag: Keflavík

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/CanisIceland/?fref=ts

Nafn aldur hljóðfæri
Alexander Róbertsson 24 gítar
Kristinn Helgason 27 söngur
Andreas Marciniak 25 bassi
Hlöðver Árnason 25 trommur og söngur

Um bandið:  

Canis var stofnuð snemma 2014 og meiri hluti sveitarinnar kemur úr Keflavík. Bandið spilar tónlist í þyngri nótunum sem væri hugsanlega hægt að lýsa í átt að "Melodic Metalcore". Hljómsveitin samanstóð af 5 meðlimum en er þeir núna 4. Sveitin hefur tekið upp nokkur demo en stefnir nú að henda í fyrstu smáskífu á næstunni.

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 4. apríl