Hljómsveit

Broskall

Broskall

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/Broskall-1669827086616885/?fref=ts

Nafn aldur hljóðfæri
Hafsteinn Snær Þorsteinsson 18 tölva og hljómborð

Um bandið:  

Broskall er 17 ára strákur sem semur depp/sinfó tónlist sem hægt er að raula með eða dansa með.

 

Af hverju nafnið broskall ? : 
 

Já góð spurning. Ef maður er jákvæður þá gengur allt upp sem að maður ætlar sér að gera í lífinu. Þess vegna valdi ég þetta nafn.

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 2. apríl