Hljómsveit

BadNews

BadNews

Sveitarfélag: Stykkishólmur

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/Hlj%C3%B3msveitin-BadNews-1417688875148256/?fre...

Nafn aldur hljóðfæri
Hlöðver Smári Oddsson 17 kassagítar og söngur
Hinrik Þór Þórisson 19 trommur
Jón Glúmur Hólmgeirsson 17 rafgítar
Friðrik Örn Sigþórsson 19 bassi

 

Um bandið:  

Hljómsveitin BadNews var stofnuð í Stykkishólmi fyrir um þremur árum í bílskúr heima hjá Hinrik og Friðrik. Bræðurnir voru að spila cover tónlist með Jóni og nokkrum strákum í bænum. 

 

Hlöðver var svo boðið að vera með, þegar þeir hittust á dönskum dögum þar sem hann var að spila. Drengirnir þekktust ekkert þegar BadNews byrjaði.

 

Hljómsveitin hefur breyst töluvert eftir þetta, fækkað meðlimum og breytt um nafn.

 

BadNews er háskólarokkhljómsveit og helstu áhrifavaldar eru Green Day og The Front Bottoms.

 

BadNews er að vinna að sinni fyrstu EP plötu og hefur sett allan fókus og tíma á Músiktilraunir síðustu mánuðina. 

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 4. apríl