
Sveitarfélag: Kópavogur
Á vefnum: Nei
Nafn | aldur | hljóðfæri |
Þorgeir Björnsson | 19 | gítar |
Aðalsteinn Sigmarsson | 19 | gítar |
Um bandið:
Hljómsveitin Aðalsmenn er kassagítaradúett sem stofnaður var sumarið 2015. Meðlimir hafa áhuga á heimstónlist svosem frá Suður-Ameríku, Mið-Austurlöndum og Vestur-Afríku. Þeir eru hrifnir af tónlist sem þarfnast ekki tæknibrella eða auka búnaðar til að njóta sín. Það verður gaman að stíga á svið í Hörpu og flytja tónlist af því tagi fyrir áhorfendur.
Spilar á:
- 2. kvöld - 3. apríl