Fréttir

Vára og Par-Ðar komust áfram eftir 1. undankvöld Músíktilrauna.

Vára

Þá er 1. undankvöldi Músíktilrauna lokið og þær hljómsveitir sem komust áfram eru Vára sem valin var af salnum og Par-Ðar sem valin var af dómnefnd. Við óskum þeim innilega til hamingju og þökkum um leið, þeim sem tóku þátt í frábæru undankvöldi.