Fréttir

Síðasta undankvöld Músíktilrauna 2016 - Úrslitaböndin tilkynnt!

Í kvöld klukkan 19:30 í Norðurljósum Hörpu hefst síðasta undankvöld Músíktilrauna 2016. Í lok kvöldsins verða tilkynntar tvær hljómsveitir til að spila á úrslitakvöldinu, auk þeirra hljómsveita sem dómnefnd velur til viðbótar. Hljómsveitirnar sem spila í kvöld eru:
Arcade Monster
Crimson
Deffice
Hanna Sólbjört
Hórmónar
JR
KYN
Kyrrð
Náttsól
Simultaneous Sounds
Vídalín
Yolo Swaggins And The Fellatio Of The Bling

1500 krónur inn og salurinn opnar 19:00!

Myndin er af hljómsveitinni JR sem kemur fram í kvöld, fer hún með sigur af hólmi?