Fréttir

Kröstpönkbandið Þegiðu og Electric Elephant, sigruðu á 2. undankvöldi Músíktilrauna 2015 !

Kröstpönkbandið Þegiðu

2. undankvöldi Músíktilrauna er lokið og hljómsveitirnar sem sigruðu í kvöld eru Kröstpönkbandið Þegiðu, sem valin var af dómnefnd og Electric Elephant, valin af salnum ! Við óskum þeim kærlega til hamingju og þökkum að sjálfsögðu öllum böndunum fyrir þátttökuna í kvöld.