Fréttir

AMber og Magnús Jóhann áfram í úrslit

Eftir fjölbreytt og ólíkindalegt undankvöld valdi dómnefnd áfram Magnús Jóhann og salur Amber! Á morgun er síðasta undankvöld Músíktilrauna og á miðvikudag liggur fyrir hvaða hljómsveitir keppa á úrslitakvöldinu!