Síða

Eldri Músiktilraunir

Músíktilraunir hafa verið stór þáttur í tónlistarlífi Íslands. Upphafið má rekja til samstarfs Tónabæjar og SATT (Sambandi alþýðuskálda og tónlistarmanna) sem m.a. stóðu fyrir maraþontónleikum í kjallara Tónabæjar í nóvember 1982. Allar götur síðan hefur þessi tónlistarviðburður verið einn aðal vettvangurinn fyrir ungar íslenskar hljómsveitir og tónlistarfólk á aldrinum 13-25 ára til að koma tónlist sinni á framfæri.

201420132012201120102009200820072006200520042003200220012000199919981997199619951994199319921991

199019891988198719861985198419831982